Matseðill

icelandiclamb

Báran er stoltur samstarfsaðili www.icelandiclamb.is

Á Bárunni erum við með fjölbreyttan matseðill þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem það er hamborgari, pizza eða þriggja rétta veislumáltíð þá finnurðu það á matseðlinum hjá okkur. Við bjóðum einnig upp á fjölbreytt úrval drykkja og eftirrétta.

Allt lamba- og nautakjöt er frá Norðausturlandi og er meðhöndlað á veitingastaðnum.

Fiskur og annað sjávarfang kemur beint frá bátunum og fiskverkmiðjum hér á Langanessvæðinu.

Skoðið veggtöfluna okkar með Réttum dagsins og Þriggja rétta íslenskum málsverð fyrir tvo.