Nóvember er genginn í garð og það er margt á döfinni hjá okkur á Bárunni. Í tilefni af árlegum Jólamarkaði á Þórshöfn laugardaginn 12. nóvember ætlum við að gera okkur glaðan dag og hefst fjörið kl. 18.00 með hlaðborði og „happy hour“ sem stendur til kl. 22.00. Eftir það verður lifandi tónlist fram eftir kvöldi.
- Hlaðborð: 2.500 kr.
- „Happy hour“: Frá kl. 18.00 – 22.00, tveir fyrir einn af drykkjum.
- Lifandi tónlist: Frá kl. 22.00 og fram eftir kvöldi.
Ekki missa af þessu!
0 comments on “Hlaðborð og „happy hour“ á Bárunni” Add yours →