Súkkulaði bréfpoki - Báran

Matreiðsla á Þórshöfn í Landanum

Báran var í aðalhlutverki í mannlífsþættinum Landanum síðastliðið sunnudagskvöld en þátturinn er sýndur á RÚV. Í þættinum var fylgst með grunnskólanemendum í heimilisfræði elda þriggja rétta veislumáltíð undir handleiðslu Nik Peroš. Einnig útbjuggu þau mjög svo sérstakan eftirrétt eða súkkulaðibréfpoka. Sjón er sögu ríkari.

Smellið hér til að sjá innslagið í Sarpinum. Innslagið frá Bárunni hefst á 13.20 mínútu.