Eins og undanfarin ár mun Báran á Þórshöfn vera með glæsilegt jólahlaðborð. Í ár verður hægt að fljúga fram og til baka frá Akureyri og gista á gistiheimilunum Sandi og Grásteini.
Dagsetningar jólahlaðborðs
- Föstudagurinn 30. nóvember – Verð: 7.900 kr. / Með flugi og gistingu: 28.900 kr.
- Föstudagurinn 7. desember – Verð: 7.900 kr. / Með flugi og gistingu: 28.900 kr.
- Laugardagurinn 8. desember – Verð: 7.900 kr. / Ekkert flug er í boði þennan dag.
Matseðill
Forréttir
- Reyktur lax
- Hvalkjöt
- Grafin gæs
- Sveitapaté
- Hreindýrakjöt
- Saltfiskssalat
- Skoskur haggis
- Tvíreykt hangikjöt
Aðalréttir
- Kalkúnn
- Önd
- Lambalæri
Eftirréttir
- Blandaðir ávextir
- Dýrindis ostar
Innifalið með matnum er eitt bjórglas eða léttvínsglas. Lifandi tónlist og önnur skemmtiatriði verða á öllum jólahlaðborðunum.
Fyrir upplýsingar um flug og jólahlaðborð, vinsamlegast hringið í síma: 468-1250
Til að bóka jólahlaðborð, fyllið út formið hér að neðan eða hringið í síma: 468-1250
0 comments on “Jólahlaðborð á Bárunni – Beint flug frá Akureyri” Add yours →