Það verður sannkölluð jólastemmning hjá okkur í desember og er tilvalið að fanga stemmningu jólanna og gera vel við sig í mat og drykk á Bárunni. Við bjóðum upp á stórglæsilegt Jólahlaðborð með ljúfengum mat dagana 9. og 16. desember.
Matseðill
Forréttir – hlaðborð
- Tvíreykt hangikjöt
- Hreindýrapaté
- Jólasíld
- Reyktur lax
- Grafinn koli
- Gæs
- Reyktar nautakinnar
- Hrefnu Sashimmi í engifer
- Bacalao salat
Aðalréttir – hlaðborð
- Lambalæri
- Hangikjöt
- Hamborgarhryggur
- Önd
- Skosk rjúpa
Eftirréttir
- Jólaskyrkaka
- Súkkulaðimús
- Ostar
Föroya jólabjór eða rauðvínsglas er innifalið í hverri máltíð.
Verð: 7500 kr.
Laugardagur 9. desember – kl. 19.30
Verð: 7.500 kr. á mann.
Laugardagur 16. desember – kl. 19.30
Verð: 7.500 kr. á mann.
Bókið tímanlega í síma 468 – 1250 eða með því að fylla út formið hér að neðan.
0 comments on “Jólahlaðborð á Bárunni í desember” Add yours →