Það verður sannkölluð jólastemmning hjá okkur í desember og er tilvalið að fanga stemmningu jólanna og gera vel við sig í mat og drykk á Bárunni. Við ætlum að bjóða upp á stórglæsilegt Jólahlaðborð með ljúfengum mat, lifandi tónlist og svo dansleik í lokinn. Þrjú kvöld verða í boði þannig að allir ættu að finna tíma sem hentar sér og sínum. Eftirtaldar dagsetningar eru í boði. Laugardaginn 3. desember, föstudaginn 9. desemeber og laugardaginn 10. desember.
Matseðill
Forréttir – Hlaðborð
- Síldarréttir
- Grafin gæs
- Reyktur lax
- Hangikjöt
- Reykt geitalæri
- Reyktur nautakjálki
- Sveitapaté
- Hreindýrapaté
Aðalréttir – Hlaðborð
- Skosk rjúpa
- Lambalæri
- Hamborgarhryggur
- Önd
- Meðlæti
Eftirréttir
- Ostar
- Súkkulaðikaka
- Ávextir
Hljómsveit spilar undir á meðan borðhald stendur yfir og svo verður dansleikur fram á kvöld þar á eftir.
Laugardagur 3. desember – kl. 19.30
Verð: 6.500 kr. á mann.
Föstudagur 9. desember – kl. 19.30
Verð: 7.500 kr. á mann.
Laugardagur 10. desember – kl. 19.30
Verð: 7.500 kr. á mann.
Bókið tímanlega í síma 468 – 1250 eða með því að fylla út formið hér að neðan.
Nokkrar myndir frá Jólahlaðborðinu árið 2014.
0 comments on “Jólahlaðborð í desember á Bárunni” Add yours →